Myndir

Ásgeir Ásgeirsson í N-Ísafjarðarsýslu 1958

1958, 11 min., Þögul
DA

Ásgeir Ásgeirsson forseti og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú í heimsókn í Norður-Ísafjarðarsýslu árið 1958. Móttökunefnd tekur á móti gestum í Langadal. Reykjaskóli heimsóttur. Ásgeir og fylgdarlið um borð í Varðskipinu Þór að veiða, allir í spariklæddir. Ásgeir sýnir aflann, tvo stóra þorska. Móttaka á bryggjunni í Bolungarvík og gengið um bæinn. Forseti að lokum kvaddur.

Við stofnun lýðveldis á Íslandi var Vigfús Sigurgeirsson gerður að sérstökum ljósmyndara hins nýja forsetaembættis. Þeirri skyldu gengdi hann í forsetatíð Sveins Björnssonar og Ásgeirs Ásgeirssonar og skrásetti marga merkilega viðburði og ferðalög þeirra bæði á ljós- og kvikmyndum.

 

 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk