
Ólympíufarar Breta komu til Íslands árið 1948 sem hluta af undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í London um haustið og kepptu á EÓP mótinu á Melavellinum. Erlendur Ó. Pétursson, formaður KR, með gjallarhorn en mótið heitir í höfuðið á honum. McDonald Bailey var fremstur meðal jafningja og sigraði Clausen bræðurna Hauk og Örn í 100 m hlaup. Einnig sjáum við keppt í stangarstökki, grindahlaupi og hástökki. Don Finlay sigrar grindahlaup. Douglas Harris sigrar 400m hlaup.
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina