Svipast um í Keflavík á sjötta áratug síðustu aldar. Sjá má skip í slipp og fólk við ýmiss konar störf í bænum.
Njáll Þóroddsson var kennari sem tók nokkrar kvikmyndir á sjötta áratug síðustu aldar. Litast um í Keflavík er ein þeirra og veitir mannlega og merkilega sýn inn í lífið í bænum um miðja síðustu öld.
Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista styrkti stafvæðingu þessa efnis með styrk úr Innviðasjóði.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina