Forsetahjónin Kristján Eldjárn og Halldóra Eldjárn í opinberri heimsókn á Norðurlandi í ágúst árið 1969. Þau skoða sig um á Sauðárkróki og bæjarbúar hafa fjölmennt á Kirkjutorg til að taka á móti þeim. Guðjón Ingimundarson, forseti bæjarstjórnar, flytur ávarp. Forsetahjónunum er sýndur bærinn og Jóhann Salberg Guðmundsson bæjarfógeti gengur með þeim.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina