Kjörfundur í Laugarnesskóla í október árið 1949. Myndefni úr kvikmynd Sigurðar Norðdal sem fyrstur Íslendinga til að læra kvikmyndagerð í skóla, svo vitað sé. Hann lærði við kvikmyndadeild New York háskóla á árunum 1943–1944.
Miðstöð stafrænna hugvísinda og lista styrkti stafvæðingu þessa efnis með styrk úr Innviðasjóði.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina