Myndir

Dans

Ruth Hanson, 1927, 3 min., Þögul

Ruth Hanson var af dönskum ættum, menntaði sig í dansi og leikfimi í Danmörku en kom svo aftur heim. Árið 1927 réð Ruth Loft Guðmundsson, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmann, til að taka upp fyrir sig stutta kennslumynd um Flat-Charleston dans. Ruth Hanson var þá 21 árs en dansfélagi hennar í myndinni er 14 ára systir hennar, Rigmor.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk