Myndir

Esjan kemur frá Petsamo

1940, 3 min., Þögul

Hér sést strandferðaskipið Esja koma til hafnar í Reykjavík árið 1940. Skipið er að koma frá Petsamo í Norður-Finnland en þangað hafði það siglt til að sækja 258 íslendinga sem höfðu orðið innlyksa á meginlandi Evrópu vegna stríðsátaka seinni heimsstyrjaldarinnar.

Í byrjun myndarinnar má sjá Gunnar Huseby taka við konungsbikarnum á Melavellinum en Gunnar var mikill afreksmaður í íþróttum, meðal annars tvöfaldur evrópumeistari í kúluvarpi.

 

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk