Myndir

Esjan kemur frá Petsamo

1940, 3 min., Þögul

Hér sést strandferðaskipið Esja koma til hafnar í Reykjavík árið 1940. Skipið er að koma frá Petsamo í Norður-Finnland en þangað hafði það siglt til að sækja 258 íslendinga sem höfðu orðið innlyksa á meginlandi Evrópu vegna stríðsátaka seinni heimsstyrjaldarinnar.

Í byrjun myndarinnar má sjá Gunnar Huseby taka við konungsbikarnum á Melavellinum en Gunnar var mikill afreksmaður í íþróttum, meðal annars tvöfaldur evrópumeistari í kúluvarpi.

 

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk