Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.
Lestu hér
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Á 00:14 kemur myndskeið af torfbæ. Þetta er Dúkskot sem var þá hús nr. 13 við Vesturgötu á gatnamótum núverandi Vesturgötu og Garðastrætis, og stóð fyrir framan þar sem Garðastræti 4 er nú. Dúkskot var rifið 1920, svo myndskeiðið af því er eldra en frá 1924.