Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá Vopnafirði til Húsavíkur þar sem sungið er í kirkjunni. Svo er gengið fylktu liði eftir bryggjunni.
Lestu hér
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Myndskeið byrjar með fólksútskipun í Borgarfirði Eystra, myndskeið sem sýnir Bakkagerði, þorpið í Borgarfirði og Borgarfjarðarsyrpa endar á "skoti" á Staðarfjallið og Álfaborgina. Þá er myndskeið frá Vopnafirði. Fólki skipað út, sennilega við Skála á Langanesströnd. Þá er silgt fyrir Langanesfont og myndskeið frá Húsavík.
Ég tek undir allt sem Björn segir fyrir utan Skála á Langanesströnd... það myndbrot er frá Bakkafirði .. ég þekki það, þar sem ég bjó þar í 27 ár.