Álfabrenna í Reykjavík um miðja síðustu öld. Nokkrum flugeldum er skotið á loft. Áður fyrr var algengt að nota neyðarblys og sólir úr skipum til að skreyta himininn á gamlárskvöld, en það er bannað nú til dags.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina