Myndefni frá bænum Kvísker í Öræfum. Kvískerjabræður, móðir þeirra og systur eru við störf á bænum. Sagt er og sýnt frá merku skordýra- og fuglasafni Hálfdáns á Kvískerjum.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina