Flugvél lendir á flugvellinum á Fagurhólsmýri. Sagt frá Helga bónda og rafstöðvum sem hann smíðaði. Sýnt er frá heyskap í mýri. Votlendið er slegið með orfi og ljá. Börnin vaða mýrina upp í mitti. Konur raka grasinu saman og hestar draga það upp úr mýrinni. Þá er það bundið í bagga og flutt á hestakerrum heim á bæ.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina