Gömul torfkirkja og burstabæir að Hofi í Öræfum. Þar voru stundaðir fornir búskaparhættir. Kona handmjólkar kú í fjósi. Í mjólkurhúsi er mjólkin skilin í skilvindu, rjómi strokkaður og skyr gert að gamalli hefð. Þá taka tvær konur við vinda tau í gamalli taurullu.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina