Sagt er frá skriðjöklum í Öræfum. Riðið í hópi yfir jökulá. Útsýni af Svínafellsjökli að Hrútfellstindum og Hvannadalshnjúk. Hvannadalshnúkur eða Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur eldkeilunnar undir Öræfajökli og jafnframt hæsti tindur Íslands. Samkvæmt nýlegum mælingum er hæð hans 2.109,6 metrar yfir sjávarmáli.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina