Myndskeið

Gengið yfir Kjarrdalseheiði

1965, 1:13 min, Tal

Hópur ungmenna heldur af stað í óbyggðaferð og er ferðinni heitið í Lónsöræfi. Kjarrdalsheiðin blasir við og gengur hópurinn sem leið liggur yfir heiðina með þunga bakpoka og þrjá klyfjaða hesta. Heiðin er um 700 metra há. Þokunni léttir á uppgöngunni.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk