Ferð ungmenna í Lónsöræfi. Gönguhópurinn er kominn niður af Kjarrdalsheiði og fikrar sig niður bratt einstigið á Illakambi. Þegar komið er niður að ánni kemur í ljós að brúin er í maski. Gömul kláfferja er notuð við að ferja göngufólkið og farangurinn yfir ána. Hugaðir ungir menn klifra eftir vírunum til að sækja kláfinn.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina