Hópur ungs fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Hlaupið er á fullu spani niður bratta skriðu. Gengið upp Kollumúla í stórfenglegu útsýni. Landslagið ber nöfn með rentu: Meingil, Vondisnagi, Illikambur, Stóri Hnaus, Stórsteinar, Tröllakrókar, Öxarfell. Göngufólkið finnur nýleg hreindýraspor.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina