Hópur fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Þetta er síðasti dagurinn og hluti hópsins fer vestur yfir Jökulsá með kláfferjunni til að ganga yfir Öxarfellsjökul. Þau vaða yfir Lambatunguá og klöngrast utan í Lambatungum. Áin er ill yfirferðar og leiðaráætlun er breytt. Komið er að skriðjöklinum. Sjá má kristalla og steingervinga og hellar hafa myndast undir jökulröndinni. Broddar eru bundnir utan yfir skóna og jökullinn er klifinn með hjálp kaðla og ísaxa.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina