Yfirlitsmyndir úr Heimaey, klettar, drangar og hellisskútar frá sjó. Mikið öldurót við ströndina og innsiglinguna. Árabát drekkhlöðnum fiski er róið að bryggju. Afla úr vélbátum og árabátum er kastað á land. Bryggjan er þakin fiski. Mikill mannfjöldi er við vinnu og margir fylgjast með
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina