Síldveiði með hringnót árið 1924. Áhafnir tveggja nótabáta leggja nót á lygnum sjó. Hringnótin er dregin upp að skipshliðinni. Sjórinn kraumar af síld sem hífð er um borð í skipið. Þar er svo spriklandi síldinni mokað ofan í lest.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina