Myndskeið

Smalað og rúið

1959, 1:55 min, Tal

Fénu er smalað í rétt og rúið áður en því er rekið á afrétt. Oftast var ánum haldið undir rúningunni en stundum var notað sauðband til að binda fætur þeirra.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Þorsteinn Magnússon Fri, 05/01/2020 - 15:12

Mér sýnist nú ekki geta staðist að þetta myndskeið sé undan Eyjafjöllum. Landslagið eru öðruvísi þar.

Ísland á filmu Mon, 05/04/2020 - 12:28

Takk Þorsteinn. Hefur þú vitneskju um hvar þetta er tekið?

Guðrún Tómasdóttir Tue, 03/30/2021 - 00:52

Þetta myndskeið er ekki tekið undir Eyjafjöllum

ísland á film Tue, 03/30/2021 - 15:46

Nú eru margir á því að þetta myndskeið sé ekki tekið undir Eyjafjöllum. Spurningin er hins vegar hvar? Um leið og betri uppýsingar fást munum við breyta skráningunni hér á síðunni.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk