Myndskeið

Smalað og rúið

1959, 1:55 min, Tal

Fénu er smalað í rétt og rúið áður en því er rekið á afrétt. Oftast var ánum haldið undir rúningunni en stundum var notað sauðband til að binda fætur þeirra.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Þorsteinn Magnússon Fri, 05/01/2020 - 15:12

Mér sýnist nú ekki geta staðist að þetta myndskeið sé undan Eyjafjöllum. Landslagið eru öðruvísi þar.

Ísland á filmu Mon, 05/04/2020 - 12:28

Takk Þorsteinn. Hefur þú vitneskju um hvar þetta er tekið?

Guðrún Tómasdóttir Tue, 03/30/2021 - 00:52

Þetta myndskeið er ekki tekið undir Eyjafjöllum

ísland á film Tue, 03/30/2021 - 15:46

Nú eru margir á því að þetta myndskeið sé ekki tekið undir Eyjafjöllum. Spurningin er hins vegar hvar? Um leið og betri uppýsingar fást munum við breyta skráningunni hér á síðunni.

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk