Myndskeið

Refaskyttur narra yrðlinga úr greni

1961, 1:54 min, Tal

Tófan er dauð en refaskytturnar skjóta kjóa og nota hræið til að narra yrðlingana út úr greninu. Sá síðasti er veiddur í gildru. Frá upphafi landnáms mannsins hafa refaveiðar verið stundaðar, ýmist vegna dýrmæts feldar eða til að losna við ágang á búfé. Í dag eru refir friðaðir í náttúrulegu umhverfi sínu með undanþágum þó.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Kristinn Arnar Guðjónsson Mon, 04/05/2021 - 17:43

Hinrik í Merkinesi er þarna við annan mann eins og segir í textanum en hann heitir Sigurðu Erlendsson

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk