Myndskeið

Refaskyttur narra yrðlinga úr greni

1961, 1:54 min, Tal

Tófan er dauð en refaskytturnar skjóta kjóa og nota hræið til að narra yrðlingana út úr greninu. Sá síðasti er veiddur í gildru. Frá upphafi landnáms mannsins hafa refaveiðar verið stundaðar, ýmist vegna dýrmæts feldar eða til að losna við ágang á búfé. Í dag eru refir friðaðir í náttúrulegu umhverfi sínu með undanþágum þó.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Kristinn Arnar Guðjónsson Mon, 04/05/2021 - 17:43

Hinrik í Merkinesi er þarna við annan mann eins og segir í textanum en hann heitir Sigurðu Erlendsson

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk