Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið. Ýmis kuml fundust og voru þau tekin upp til varðveislu. Meðal þeirra sem sjást á myndskeiðinu eru Gísli Gestsson, safnvörður Þjóðminjasafns Íslands og Jón Steffensen, prófessor í líffærafræði við Háskóla Íslands.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina