Einn merkasti fundurinn við uppgröftinn í Skálholti var steinkista Páls biskups Jónssonar frá árinu 1211. Var hún grafin upp og flutt til varðveislu á Þjóðminjasafn Íslands. Meðal þeirra sem sjást á myndskeiðinu eru Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, Ásgeir Ásgeirsson, forseti Íslands, Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú og Jökull Jakobsson, upprennandi skáld.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina