Myndskeið

Heyannir

1939, 7:35 min, Þögul

Miklu þarf að afkasta því sumarið er stutt. Menn slá með orfi og ljá.  Konur dreifa heyinu með hrífum. Einnig slegið með sláttuvél sem dregin er af hestum. Konur, karlar og unglingar raka. Múgavél dregin af hesti. Heyið borið í sátur. Fólk fær sér hressingu í túnfætinum áður en haldið er áfram við heyskapinn. Falleg kvöldbirta prýðir myndarlegar heysátur. Ábendingar notenda vefsins um staðsetningu eru vel þegnar.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk