Skip og bátar sigla út. Síldartunnur og mikill erill á bryggjunni á Siglufirði. Konur hausa síld og henda í trog. Aðrar salta síld í tunnur. Fyrsta síldarverksmiðja íslenska ríkisins var reist á árunum 1929 til 1930 á Siglufirði. Það rýkur úr háum skorsteinum og reykjarský liggur yfir bænum og höfninni.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina