Svipmyndir úr Reykjavíkurhöfn. Síldarbáturinn Hafborg siglir inn með tvo nótabáta. Síldinni landað. Nýr Goðafoss kemur til landsins 23. mars 1948, sjá má skipstjórann Pétur Björnsson. Í lok myndskeiðsins má sjá þegar nýr Gullfoss kemur til landsins 21. maí 1950. Móttökuathöfn í Reykjavíkurhöfn þar sem Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri Eimskips, flytur ávarp.
Staðsetning
Topics
Links:
Morgunblaðið 23. maí 1950Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina