Það er sumarblíða í Borgarfirði. Komið er við á nokkrum stöðum, m.a. í Hreðavatnsskála, Húsafelli og Reykholti. Léttklædd ungmenni sinna heyskap og piltarnir reyna krafta sína við að lyfta þungum steini. Stúlkurnar punta sig inni í tjaldi.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina