Myndskeið

Siglt meðfram austurströndinni

1950, 0:36 min, Þögul

Siglt með strandferðaskipi meðfram suður- og austurströnd Íslands. Í byrjun má sjá Reynisdranga og í lokin er komið til hafnar á Reyðarfirði.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Björn Sveinsson Tue, 05/05/2020 - 23:41

Aukaupplýsingar um myndskeið: Miðbik sýnir stutt "skot" inn Fáskrúðsfjörð, þá eyna Skrúð. Reynisdrangar á undan og þorpið á Reyðarfirði á eftir.

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk