Siglt með strandferðaskipi meðfram suður- og austurströnd Íslands. Í byrjun má sjá Reynisdranga og í lokin er komið til hafnar á Reyðarfirði.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Aukaupplýsingar um myndskeið: Miðbik sýnir stutt "skot" inn Fáskrúðsfjörð, þá eyna Skrúð. Reynisdrangar á undan og þorpið á Reyðarfirði á eftir.