Herðubreið í fjarska. Hópur ferðafólks borðar nesti í þægilegum grasbala. Sýnd eru landbúnaðarstörf þar sem bæði er slegið með orfi og ljá og með sláttuvél sem dregin er af hesti.
Staðsetning
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina