Brimið skellur á klettóttri strönd. Heima í stofu situr tónskáldið Páll Ísólfsson við fótstigið orgel og semur tónverk sem lifað hafa með þjóðinni alla tíð síðan. Sagt er frá æsku og uppvexti Páls á Stokkseyri og Eyrarbakka, jarðveginum sem listamaðurinn óx upp úr.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina