Myndskeið

Útsýnisflug yfir Reykjavík

1946, 1:17 min, Þögul

Ungt par stígur um borð í tvíþekjuna TF-KBE á Reykjavíkurflugvelli. Farið er í útsýnisflug yfir höfuðborgina.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Úlfar Antonsson Tue, 05/05/2020 - 22:26

Flugmaðurinn í myndinni er Anton Gunnar Axelsson. Hann var flugstjóri hjá Flugfélagi Íslands og síðar Flugleiðum. Hann er Reykvíkingur

Jon Thu, 02/25/2021 - 17:56

TF-KBE var af gerðinni Tiger-Moth og var í eigu flugskólans Cumulus
Sjá https://en.wikipedia.org/wiki/De_Havilland_Tiger_Moth

Ísland á filmu Thu, 03/18/2021 - 16:02

Takk fyrir upplýsingarnar

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk