Listasafn Íslands opnar sýningu á verkum Júlíönu Sveinsdóttur listakonu. Meðal gesta má sjá forsetahjónin og ýmsa mennta- og listamenn svo sem Kristínu Jónsdóttur, Nínu Tryggvadóttur og Valtý Stefánsson. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra gengur um sýninguna með listakonunni.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina