Fuglar, gróður og nýborin lömb eru kærkomnir vorboðar. Þegar snjóa leysir taka borgarbúar að flykkjast í sumarhús sín við Sogið. Þá er kúnum hleypt úr fjósi með tilheyrandi hamagangi. Sýnt frá bústörfum í Öndverðarnesi, Alviðru og fleiri bæjum í nágrenni Sogsins.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina