Jón Hjaltalín prófessor er sagður hafa verið fyrsti sumarbústaðareigandinn við Sogið en margir fylgdu í kjölfarið. Sagt frá þeim sumarlega smáheimi sem sumargestir hafa skapað sér í Grímsnesinu. Sumir fá sér sundsprett eða renna fyrir silung eð lax.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina