Ísólfsskáli var afhentur Páli Ísólfssyni á sextugsafmæli hans. Var þar margt um manninn og glatt á hjalla. Einnig má sjá Pál stýra tónlistarflutningi við endurvígslu kirkjunnar í heimabæ sínum, Stokkseyri. Ísólfsskáli brann til kaldra kola árið 1961 en nýtt hús var reist ári síðar eftir teikningu Gunnars Hanssonar arkitekts. Það hús var friðlýst árið 2016.
Staðsetning
Topics
Links:
Minjastofnun ÍslandsÞetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina