Páll Ísólfsson og Sigurður Norðdal fóru gjarnan í gönguferðir saman og hér má sjá þá félagana á slíkri göngu. Páll var lengi organleikari í dómkirkjunni og sést leika í hátíðarguðsþjónustu í tilefni af setningu Alþingis og stjórna Þjóðkórnum á Arnarhóli á þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina