Ragnar í Smára var náinn samstarfsmaður Páls Ísólfssonar og var m.a. lengi í forsvari fyrir Tónlistarfélag Reykjavíkur. Matthías Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins tók viðtal tónskáldið. Fleiri gesti bar að garði á meðan á upptökum stóð og var þeim að sjálfsögðu öllum boðið í kaffi.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina