Sagt er frá æsku og uppvexti Halldórs Kiljan Laxness. Halldór átti sérlega náið samband við ömmu sína og Höllu Jónsdóttur barnaskólakennara. Hann varð ungur stofnfélagi og ritari í Barnafélagi Mosfellsbæjar og var aðeins 17 ára þegar frumverk hans Barn náttúrunnar var gefið út.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina