Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og nóbelsverðlaun hans innanborðs. Jón Leifs tónskáld og Hannibal Valdimarsson forseti ASÍ ávörpuðu skáldið við heimkomuna. Einnig talaði Halldór sjálfur til mannfjöldans.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina