Heima í Gljúfrasteini er vinnustofa Halldórs Laxness. Skáldið les fyrstu línurnar úr Heimsljósi. Fylgst er með Halldóri við ritstörfin, í löngum göngutúrum hans í Mosfellsdalnum og heimilislífinu með eiginkonunni Auði Sveinsdóttur og dætrunum Sigríði og Guðnýju.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina