Myndskeið

Torfbærinn Dúkskot í Reykjavík

1925, 0:10 min
Dúktkot var byggt um 1800 í landi Hlíðarhúsa og dregur nafn sitt af fyrsta ábúanda þess, Jóni Jóssyni frá Dúki í Staðarhrreppi, Skagafirði, og var hann kallaður Jón dúkur. Á þeim tíma sem þessi mynd var tekin var Dúkskot hús nr. 13 við Vesturgötu. Stóð það þar sem Garðastræti 7 er í dag en það var rifið 1920 og var með síðustu torfbæjum í miðbæ Reykjavíkur. Dúkskot er þekktast fyrir bróðurmorðið, þegar Júlíana Silfá Jónsdóttir eitraði fyrir bróður sínum Eyjólfi Jónssyni sem bjó hjá fjölskyldunni í Dúkskoti 1913. Júlíana fékk síðasta líflátsdóm á Íslandi sem síðan var mildaður en var hún svo náðuð af Danakonungi.
Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk