Myndskeið

Listamenn í Ráðherrabústaðnum

1965, 2:23 min, Tal

Heiðurssamkoma í tilefni 75 ára afmælis Gunnars Gunnarssonar rithöfundar. Sjá má Bjarna Benediktsson forsætisráðherra, Ásgeir Ásgeirsson forseta og Dóru Þórhallsdóttur forsetafrú en einnig komu til veislunnar fjölmargir listamenn úr öllum listgreinum. Má þar nefna Ásmund Sveinsson og konu hans Gunnfríði Jónsdóttur, Finn Jónsson málara og konu hans Guðnýju Elíasdóttur, Sigurjón Ólafsson myndhöggvara og konu hans Birgittu Spur, Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmundsson, og síðast en ekki síst Nóbelsskáldið Halldór Kiljan Laxness.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk