Myndskeið

Fundur er settur!

1974, 6:41 min, Tal

Gylfi Þ. Gíslason, forseti sameinaðs Alþingis, setur þingfundinn á Þingvöllum 1974 og flytur ræðu.  Þá eru spiluð brot úr ræðum Gunnars Thoroddsen, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins, Þórarins Þórarinssonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, Ragnars Arnalds, þingflokksformanns Alþýðubandalagsins, Benedikts Gröndal, þingmanns Alþýðuflokksins, og loks Magnúsar Torfa Ólafssonar, formanns Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Undir ræðuhöldunum eru sýndar svipmyndir af svæðinu og af viðstöddum.

 

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk