Myndskeið

Hátíðardagskrá 1974

1974, 6:01 min, Tal

Kristján Eldjárn, forseti Íslands, flytur hátíðarræðu á þjóðhátíð 1974. Tómas Guðmundsson skáld flytur hátíðarljóð eftir sjálfan sig. Fulltrúar erlendra þjóða flytja kveðjur: Alarik Haggblom, landshöfðingi Álandseyja, Rogers Morton, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Poul Hartling, forsætisráðherra Danmerkur, Peeka Tarjanne, samgönguráðherra Finnlands, Jákup Lindenskov, varalögmaður Færeyja, Conor O‘Brien, póst- og símamálaráðherra Íra, Paul Thorlaksson, fulltrúi Kanada, Trygve Bratteli,  forsætisráðherra Noregs, Bertil Zachrisson, kennslumálaráðherra Svía, Skúli Jóhannsson fulltrúi Vestur-Íslendinga og forseti Þjóðræknisfélags Íslands. Svipmyndir af svæðinu

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk