Myndskeið

Kálgarðar við Laugarvatn

1951, 2:19 min, Þögul

Nemendur Húsmæðrakennaraskólans vinna í matjurtagörðum, kál tekið upp og gulrætur. Hænur og svín eru í stíum við skólann. Svínunum gefið að éta utandyra. Þá eru myndarlegir blómkálshausar teknir upp úr matjurtagarðinum.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk