Myndskeið

Heiðursfélagar í Dagsbrún

1956, 1:38 min, Þögul

50 ára afmælishátíð verkamannafélagsins Dagsbrúnar árið 1957. Eðvarð Sigurðsson sæmir gamla félagsmenn heiðursmerkjum.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigurður Pétursson Wed, 04/14/2021 - 15:11

Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnaði í Reykjavík árið 1906.
Fyrsta verkamannafélag á landinu var stofnað á Seyðisfirði árið 1897 og um sama leyti var stofnað félag verkamanna á Akureyri. Bæði félögin urðu skammlíf og sofnuðu útaf.

Ísland á filmu Fri, 04/16/2021 - 14:30

Takk fyrir upplýsingarnar Sigurður. Við höfum leiðrétt ártalið.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk