50 ára afmælishátíð verkamannafélagsins Dagsbrúnar árið 1957. Eðvarð Sigurðsson sæmir gamla félagsmenn heiðursmerkjum.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnaði í Reykjavík árið 1906.
Fyrsta verkamannafélag á landinu var stofnað á Seyðisfirði árið 1897 og um sama leyti var stofnað félag verkamanna á Akureyri. Bæði félögin urðu skammlíf og sofnuðu útaf.
Takk fyrir upplýsingarnar Sigurður. Við höfum leiðrétt ártalið.