Myndskeið

Heiðursfélagar í Dagsbrún

1956, 1:38 min, Þögul

50 ára afmælishátíð verkamannafélagsins Dagsbrúnar árið 1957. Eðvarð Sigurðsson sæmir gamla félagsmenn heiðursmerkjum.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigurður Pétursson Wed, 04/14/2021 - 15:11

Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnaði í Reykjavík árið 1906.
Fyrsta verkamannafélag á landinu var stofnað á Seyðisfirði árið 1897 og um sama leyti var stofnað félag verkamanna á Akureyri. Bæði félögin urðu skammlíf og sofnuðu útaf.

Ísland á filmu Fri, 04/16/2021 - 14:30

Takk fyrir upplýsingarnar Sigurður. Við höfum leiðrétt ártalið.

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk