Myndskeið

Margir hylla konungshjónin

1956, 0:25 min, Þögul

Þegar bílalest Friðriks IX. Danakonungs og Ingiríðar drottningar renndi í hlað við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu beið þeirra mikill mannfjöldi sem fagnaði opinberri heimsókn þeirra til Íslands. Margir báru bæði danska og íslenska fána þeim til heiðurs.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk