Linsa myndavélarinnar er hér notuð til að komast nær lífríkinu og skoða þang og þara, hrúðurkarla, ígulker, krossfiska og ýmislegt fleira sem fyrir augu ber í sjónum og í fjöruborðinu. Einnig má sjá myndefni sem tekið er af hrognkelsum, hrognkelsaseiðum og fleiri lífverum í fiskabúri.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina