Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett atriði þar sem hópur manna hefur klætt sig að hætti sjófarenda fyrri tíma. Skipið Skaftfellingur kemur með vörur og mennirnir flykkjast að til uppskipunar. Áttæringur er notaður til að róa út í skipið og sækja vörurnar.
Staðsetning
Medvirkende
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina